Design Manual
User Manual:
Open the PDF directly: View PDF
.
Page Count: 1
| Download | |
| Open PDF In Browser | View PDF |
KoldInRvk / Tic_Tac_Toe Dismiss Join GitHub today GitHub is home to over 28 million developers working together to host and review code, manage projects, and build software together. Sign up Branch: master Tic_Tac_Toe / docs / Design_report.markdown dannijo des Find file Copy path 7ae3dad a day ago 1 contributor 21 lines (16 sloc) 1.34 KB Design Report Útskýring á hönnun forritsins - Hver var grunnhugmyndin, grunn componentar þegar við vorum að byrja að setja kerfið upp. Grunnhugmyndind var sú að smíða litla kóðabúta í einu og fara með hvern kóðabút í gegnum ferlið sem beðið er um. Að testa alltaf bara einn kóðabút í einu og nota Circle CI. Vera búin að setja inn í tölvuna öll þau forrit sem við þurfum til þess að fylgja verkefnalýsingunni og var markmiðið að taka hvern kóðabút í einu og uppfylla fyrstu 10 kröfurnar sem beðið er um í verkefnalýsingunni. Þegar við erum búin að uppfylla þessi 10 atriði þá að gera það sem við getum í 11, 12, 13 og 14. Byrja að athuga með 11 og reyna að gera allavegna 1 hlut áður en við förum í næsta. Markmið að gera litla hluti í einu og vera dugleg að pulla og pusha og aðalega að committa svo allir séu á sömu blaðsíðu. Alltaf byrja daginn á að pulla. Working Agreement: Allir að vera meðvirkir. Ekki gefast upp þó við lendum í vanda. (Googla og spurja um hjálp). Láta vita fyrr um daginn ef maður þarf að skreppa á meðan verkefnavinnan stendur yfir. Vera dugleg að tala og spurja. Góð samskipti. Treysta hvort öðru. Við erum saman í þessu og hjálpumst öll að. Hafa gaman af verkefninu. Hvetja hvort annað áfram og vera jákvæð.
Source Exif Data:
File Type : PDF File Type Extension : pdf MIME Type : application/pdf PDF Version : 1.4 Linearized : No Page Count : 1 Creator : Chromium Producer : Skia/PDF m71 Create Date : 2018:10:28 18:30:54+00:00 Modify Date : 2018:10:28 18:30:54+00:00EXIF Metadata provided by EXIF.tools