Sony Mobile Communications AB Warranty Tablets IS 24 4

2017-03-07

: Sony Warranty Tablets Is 24 4 warranty_tablets_IS_24_4 common

Open the PDF directly: View PDF PDF.
Page Count: 26

©2015
Mikilvægar upplýsingar
Vefsíða fyrir viðskiptavini Sony
Á
www.sonymobile.com/support
er að finna stuðningssíðu þar sem hjálp og
ráðleggingar eru veittar. Þar finnur þú nýjustu hugbúnaðaruppfærslur fyrir
tölvur ásamt ábendingum um hvernig þú getur notað vöruna á skilvirkari
hátt.
Þjónusta og notendaþjónusta
Þú hefur aðgang að víðtækri þjónustu og upplýsingum, meðal þeirra eru:
Hjálparsíður á netinu.
Tengiliðastöðvar út um allan heim.
Víðtæk netkerfi þjónustuaðila Sony.
Gildistími ábyrgðar. Upplýsingar um ábyrgðarskilmála í
takmörkuð ábyrgð
hlutanum.
Á
www.sonymobile.com/support
eða
www.sonymobile.com/contact
getur
þú fundið nýjustu tæki og upplýsingar. Hafðu samband við símafyrirtækið
þitt til að fá frekari upplýsingar um þjónustu þess.
Þú getur einnig haft samband við tengiliðamiðstöð eða haft samband við
sölumann á þínu svæði. (Rukkað er fyrir símtöl í samræmi við gjaldskrá fyrir
innanlandssímtöl, þ.m.t. skatta, nema í gjaldfrjálst númer.)
Ef varan þarfnast viðgerðar skaltu hafa samband við söluaðilann eða
viðhaldsaðila. Til að gera kröfu undir takmarkaðri ábyrgð þarf kaupmála.
Leiðbeiningar um örugga og skilvirka notkun
Vinsamlega fylgdu þessum leiðbeiningum. Sé það ekki gert getur það
verið hættulegt heilsu þinni eða leitt til þess að varan bili. Ef einhver
vafi leikur á virkni vörunnar skaltu fara með hana til vottaðs
þjónustuaðila áður en þú hleður eða notar hana.
Ábendingar um umhirðu og örugga notkun vara frá okkur
Meðhöndlaðu með aðgát og geymdu á hreinum og ryklausum stað.
Varúð! Sprengihætta ef fargað í eldi.
Má ekki nota við aðstæður sem eru utan viðeigandi IP-marka, ef við á,
(þ.m.t. á miklu dýpi eða undir miklum þrýstingi vökva og/eða ryks) og má
ekki útsetja fyrir miklum raka.
2
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Til að ná hámarksafköstum ætti ekki að nota vöruna þar sem
hitastigið er undir -10°C(+14°F) eða yfir +45°C(+113°F). Haltu
rafhlöðunni frá hitastigi yfir +60°C(+140°F).
Haltu fjarri eldi og logandi vindlingum.
Gættu þess að missa ekki vöruna né varpa henni eða reyna að
sveigja hana.
Málaðu ekki á vöruna og reyndu ekki að taka hana í sundur eða
breyta henni. Aðeins viðurkenndir starfsmenn Sony ættu að gera
við vöruna.
Ráðfærðu þig við viðurkennt heilbrigðisstarfsfólk og leiðbeiningar frá
framleiðanda lækningatækisins áður en varan er notuð nálægt gangráðum
eða öðrum lækningatækjum eða -búnaði.
Hættu notkun rafeindatækja eða slökktu á fjarskiptavirkni tækisins ef
nauðsyn krefur eða beðið er um það.
Ekki nota þar sem er sprengihætta.
Ekki setja vöruna eða koma fyrir þráðlausum búnaði á svæðum fyrir ofan
loftpúða í ökutækjum.
Varúð: Brotnir eða skemmdir skjáir geta verið með beittum brúnum sem
geta verið hættulegar.
Notaðu ekki Bluetooth höfuðtól í stöðu þar sem það veldur óþægindum
eða verður fyrir þrýstingi.
Forðist snertingu við húð í lengri tíma. Hitinn sem tækið myndar þegar það
sendir frá sér getur ert húðina. Mælt er með því að nota höfuðtól fyrir löng
símtöl.
rn
Varúð! Geymið þar sem börn ná ekki til. Leyfið ekki börnum að leika
sér að farsímatækjum eða fylgihlutum. Þau gætu meitt sig eða aðra.
Vörur geta innihaldið smáa hluti sem gætu losnað og valdið hættu á köfnun.
3
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Rafmagn (hleðslutæki)
Tengdu hleðslutækið í aflgjafa sem tilgreindir eru á vörunni. Notaðu ekki
utandyra eða á rökum svæðum. Ekki breyta snúrunni eða láta hana verða
fyrir skemmdum eða álagi. Taktu tækið úr sambandi áður en það er
hreinsað. Breyttu aldrei tenginu. Ef það passar ekki í innstunguna skaltu fá
rafvirkja til að setja upp rétta innstungu. Þegar hleðslutækið er tengt fer smá
orka til spillis. Til að koma í veg fyrir þessa litlu orkusóun skaltu taka
hleðslutækið úr sambandi þegar varan er fullhlaðin. Notkun hleðslutækja
sem eru ekki frá Sony getur dregið úr öryggi.
Rafhlaða
Nýjar rafhlöður eða rafhlöður sem hafa ekki verið notaðar í nokkurn tíma geta
verið aflminni í stuttan tíma. Fullhladdu rafhlöðuna áður en byrjað er að nota
hana. Notaðu hana aðeins í tilætluðum tilgangi. Hladdu aukabúnaðinn við
hitastig á bilinu +5°C (+41°F) til +45°C (+113°F). Ekki setja rafhlöðuna upp í
munn. Láttu tengin á rafhlöðunni ekki snerta aðra málmhluti. Slökktu á
vörunni áður en rafhlaðan er fjarlægð. Afköst fara eftir hitastigi, sendistyrk,
notkunarmynstri, notkun valkosta og radd- eða gagnasendingum. Einungis
þjónustuaðilar Sony ættu að fjarlægja eða skipta um innbyggðar rafhlöður.
Notkun rafhlaðna sem eru ekki frá Sony getur dregið úr öryggi. Þegar skipta
þarf um rafhlöðu skaltu einungis nota Sony rafhlöðu sem hefur verið vottuð
með vörunni skv. IEEE-1725 staðlinum. Notkun á rafhlöðu sem ekki hefur
verið vottuð býður upp á hættu á bruna, sprengingu, leka eða annarri hættu.
Persónuleg lækningatæki
Farsímatæki / tæki með útvarpsendi getur haft áhrif á ígrædd lækningatæki.
Dragðu úr hættu á truflun með því að hafa 15 sm(6 tommur)
lágmarksfjarlægð á milli Sony vörunnar og lækningatækisins. Notaðu Sony
tækið við hægra eyrað, þegar við á. Ekki bera tækið í brjóstvasanum.
Slökktu á tækinu ef grunur leikur á truflun. Hafðu samband við lækni og
framleiðanda tækisins þegar nota á tækið nálægt persónulegu
lækningatæki.
Akstur
Í sumum tilvikum leggja bílaframleiðendur bann við notkun farsímatækja í
ökutækjum sínum, nema notaður sé handfrjáls búnaður með ytra loftneti.
Gangið úr skugga um það hjá bílaumboðinu að farsímatækið eða handfrjáls
Bluetooth-búnaður trufli ekki rafeindabúnað farartækisins. Ávallt skal veita
akstrinum óskerta athygli, sem og fylgja lögum og reglugerðum í hverju landi
um notkun þráðlausra tækja meðan á akstri stendur.
4
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
GPS/valkostir fyrir staðsetningu
Sumar vörur bjóða upp á valkosti fyrir GPS/staðsetningu.
Staðsetningarbúnaður er afhentur „eins og hann er“ og „með öllum göllum“.
Sony tekur enga ábyrgð á nákvæmni slíkra staðsetningarupplýsinga.
Ekki er víst að notkun tækisins á staðsetningarupplýsingum sé án truflana
eða villna og hún kann auk þess að velta á framboði kerfisins. Athugið að
virknin kann að minnka eða hverfa í tilteknu umhverfi, t.d. innan bygginga
eða nálægt þeim.
Varúð: Ekki skal nota GPS virkni þannig að hún trufli akstur.
Neyðarsímtöl
Ekki er hægt að ábyrgjast að símtöl nái í gegn við allar aðstæður. Treystu
aldrei eingöngu á Sony Mobile tæki til nauðsynlegra fjarskipta. Hugsanlega
eru símtöl ekki möguleg alls staðar eða í öllum kerfum, eða þegar viss
kerfisþjónusta og/eða valmöguleikar farsímatækisins eru í notkun. Athugaðu
að sum Sony tæki eru ekki í stand til að styðja talhringingar, ásamt
neyðarsímtölum.
Loftnet
Notkun á öðrum loftnetum en þeim sem Sony efur sett á markað gæti
skaðað tækið, minnkað afköst þess og valdið því að geislun (SAR-gildi) fari
yfir viðmiðunarmörk. Haltu ekki fyrir loftnetið með hendinni því að það hefur
áhrif á gæði fjarskiptanna, aflnotkun og getur stytt tal- og biðtíma.
Hátíðni (RF) og hitaáhrif (SAR)
Þegar kveikt er á farsímatækinu eða handfrjálsum Bluetooth-búnaði gefur
það frá sér hátíðnibylgjur á lágum styrk. Alþjóðleg öryggisviðmið hafa verið
þróuð með reglubundnu og ítarlegu mati á vísindarannsóknum. Þannig hafa
verið sett viðmið um leyfileg mörk á útvarpsbylgjum. Viðmiðin innihalda
öryggisbil til að tryggja öryggi allra einstaklinga og til að taka hvers kyns
frávik í mælingum með í reikninginn.
SAR-gildi (Specific Absorption Rate) er notað til að mæla útvarpsbylgjur sem
líkaminn verður fyrir þegar farsímatækið er notað. SAR-gildið er ákvarðað á
mesta leyfilega afli við sérstakar aðstæður á rannsóknarstofu, en þar sem
tækið er hannað til að nota minnsta nauðsynlega afl til að fá aðgang að
völdu kerfi er vel mögulegt að raunverulegt SAR-gildi sé langt fyrir neðan
þetta gildi. Ekki hefur verið sannað að munur sé á öryggi eftir mismunandi
SAR-gildum.
Vörur með fjarskiptasendum sem seldar eru í Bandaríkjunum verða að
vera vottaðar af Federal Communications Commission (FCC). Þegar þörf
krefur fara prófanirnar fram þegar tækið er við eyrað og borið á líkamanum.
5
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Tækið hefur verið prófað í að lágmarki 15 mm fjarlægð frá líkamanum án
nálægra málmhluta eða þegar það er notað á réttan hátt með viðeigandi
Sony aukabúnaði og borið á líkamanum. Þegar notað með kveikt á „heita
reitar“ valkosti, var notað í 10 mm fjarlægð.
Frekari upplýsingar um SAR-gildi og hátíðni er að finna á:
http://
blogs.sonymobile.com/about-us/sustainability/health-and-safety/sar/
.
Flugstilling
Hægt er að virkja Bluetooth og þráðlaust staðarnet í flugstillingu, ef tækið
inniheldur þá valkosti, en þeir gætu verið bannaðir um borð í flugvélum eða á
öðrum svæðum þar sem þráðlaus sending er bönnuð. Í slíkum aðstæðum
þarftu að fá leyfi áður en þú virkjar Bluetooth eða þráðlaust staðarnet, jafnvel
í flugstillingu.
Spilliforrit
Spilliforrit (stytting fyrir óprúttinn hugbúnað) er hugbúnaður sem getur
skaðað tækið. Á meðal spilliforrita eða skaðlegra forrita eru vírusar, ormar,
njósnabúnaður og önnur óæskileg forrit. Þrátt fyrir að tækið búi yfir
öryggisráðstöfunum til að vinna á móti slíku ábyrgist Sony hvorki né
staðhæfir að tækið sé ónæmt fyrir spilliforritum. Hægt er að draga úr hættu
á árásum frá spilliforritum með því að fara varlega þegar efni er hlaðið niður
eða forrit samþykkt, forðast að opna eða svara skeytum frá óþekktum
aðilum, nota áreiðanlega þjónustu til að komast á internetið og hlaða
einungis niður efni á farsímann sem kemur frá þekktum og áreiðanlegum
aðilum.
Aukabúnaður
Notaðu aðeins aukabúnað frá Sony og þjónustu frá vottuðum
þjónustuaðilum. Sony prófar ekki aukabúnað frá þriðja aðila. Aukabúnaður
getur haft áhrif á hátíðni (RF), fjarskiptagæði, hljóðstyrk, rafmagnsöryggi og
fleira. Aukabúnaður og hlutir frá þriðja aðila geta stofnað heilsu þinni og
öryggi í hættu eða dregið úr afköstum.
Aðgengislausnir/Sérþarfir
Þú getur notað textasímabúnaðinn þinn með Sony-farsímanum. Upplýsingar
um aðgengiseiginleika og lausnir fyrir fólk með sérþarfir má finna á
blogs.sonymobile.com/about-us/sustainability/accessibility
eða með því að
hafa samband við Sony Mobile í síma 1-866-766-9374.
6
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Förgun gamalla raftækja og rafeindabúnaðar (gildir í
Evrópusambandinu og öðrum Evrópulöndum með
sérstökum söfnunarstöðum)
Þetta merki, á tækinu eða umbúðum þess, gefur til kynna að ekki skuli farga
vörunni eins og heimilissorpi. Þess í stað skal fara með hana á rétta
skilastaði til endurvinnslu rafmagns- og rafeindabúnaðar.
Með því að tryggja að tækinu sé fargað á réttan hátt hjálpar þú til við að
koma í veg fyrir þau neikvæðu áhrif á umhverfið og heilsu manna sem
óviðeigandi förgun þessa tækis gæti haft í för með sér. Endurvinnsla stuðlar
að verndun náttúruauðlinda. Nánari upplýsingar um endurvinnslu þessa
tækis færðu hjá bæjaryfirvöldum á hverjum stað, sorphirðufyrirtækinu þínu
eða sölustaðnum þar sem þú keyptir tækið.
Minniskort
Ef fjarlægjanlegt minniskort fylgir með vörunni er hægt að nota minniskortið
með farsímanum en ekki er víst að hægt sé að nota það með öðrum
tækjum. Kannaðu samhæfni annarra tækja fyrir kaup eða notkun. Ef
minniskortalesari er í vörunni skaltu kanna samhæfni minniskorta áður en þú
kaupir þau og notar.
Minniskort eru yfirleitt forsniðin við afhendingu. Notaðu samhæft tæki til að
endurforsníða minniskortið. Ekki nota staðlað snið stýrikerfis þegar
minniskortið er forsniðið á tölvu. Frekari upplýsingar má fá í
notendaleiðbeiningum tækisins eða með því að hafa samband við Sony
þjónustuver.
SIM-kort
Ef tækið þitt er útbúið með staðlaðri stærð SIM-kortarauf, getur ísetning
SIM-korts sem er ósamhæft (til dæmis, SIM-örkort, SIM-kort með millistykki
sem er ekki frá Sony eða staðlað SIM-kort sem er skorið í örkortastærð SIM-
korts) í SIM-kortaraufina skemmt alveg SIM-kortið þitt eða tækið. Sony ber
ekki ábyrgð á og vilja ekki vera ábyrgir á neinum skemmdum sem notkun
ósamhæfs eða breyttu SIM-kortum.
Vað!
Ef nauðsynlegt er að nota millistykki til að tengja kortið við farsímann eða
annað tæki skal ekki tengja það án notkunar millistykkisins.
Varúðarráðstafanir vegna notkunar minniskorta
Minniskortið má ekki verða rakt.
Ekki snerta tengi þess með hendi eða málmhlutum.
7
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Ekki slá á minniskortið, sveigja það eða missa það.
Ekki reyna að taka minniskortið í sundur eða breyta því.
Ekki nota eða geyma minniskortið í röku umhverfi eða miklum hita, t.d. í
lokuðum bíl að sumri til, í beinu sólarljósi, nálægt ofni o.s.frv.
Ekki ýta á eða sveigja enda millistykkis minniskortsins með of miklu afli.
Ekki láta óhreinindi, ryk eða aðskotahluti komast í snertingu við tengi
millistykkja.
Gakktu úr skugga um að þú hafir komið minniskortinu rétt fyrir.
Stingdu minniskortinu eins langt og það kemst inn í millistykkið sem á að
nota. Ekki er víst að minniskortið virki eðlilega sé því ekki stungið inn að
fullu.
Mælt er með því að öryggisafrit sé tekið af mikilvægum gögnum. Við erum
ekki ábyrg ef efni á minniskortinu glatast eða skemmist.
Vistuð gögn kunna að skemmast eða eyðast þegar minniskortið eða
millistykki er fjarlægt, eða slökkt er þegar verið er að forsníða, gögn eru
lesin eða skrifuð eða vegna stöðurafmagns eða rafsviðs.
Verndun persónuupplýsinga
Eyddu persónulegum gögnum áður en vörunni er hent. Núllstilltu símann til
að eyða öllum gögnum. Það að eyða gögnum úr minni tækisins tryggir ekki
að það sé ekki hægt að endurheimta upplýsingarnar. Sony tekur enga
ábyrgð á því ef upplýsingar eru endurheimtar og því hvernig þær verða
notaðar, jafnvel þó að síminn hafi verið núllstilltur.
Fyrir tæki sem styðja 3D skjágetu
Þegar 3D myndir eru skoðaðar sem eru teknar með þessu tæki, ef við á, á
3D-samþýðanlegum skjá, getur þú fundið fyrir óþægindum í sambandi við
augnspennu, þreytu eða ógleði. Til að koma í veg fyrir þessi einkenni mælum
við að þú takir reglulega hlé. Hins vegar, þarft þú sjálf(ur) að ákveða lengd og
tíðni á hléum sem þú þarft, þar sem þetta er einstaklingsbundið hve oft hléin
eru tekin. Ef þú upplifir einhver óþægindi, hættu þá að skoða 3D myndir þar
til þér líður betur, og hafðu samband við lækni, ef þarf. Einnig er vísað til
stjórnunarleiðbeiningunum sem fylgja með tækinu eða hugbúnaðinum sem
þú hefur tengt eða ert að nota með þessu tæki. Athugaðu að sjón barna er
enn að þroskast (sérstaklega hjá börnum undir 6 ára aldir). Hafðu samband
8
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
við barnalæknir eða augnlæknir áður en þú leyfir barni þínu að skoða 3D
myndir, og tryggðu að hann/hún fari eftir varúðarráðstöfunum hér að ofan
þegar þannig myndir eru skoðaðar.
Viðvörun um hávaða!
Forðastu hljóðstyrk sem gæti skaðað heyrnina.
Leyfissamningur notanda
Hugbúnaður sem fylgir þessu tæki og efnisskrám þess er í eigu Sony Mobile
Communications Inc., og/eða dótturfyrirtækja þess og birgja þess og
leyfisveitenda.
Sony veitir þér takmarkað leyfi sem felur ekki í sér einkarétt til að nota
hugbúnaðinn eingöngu í tækinu sem hann er uppsettur á eða fylgir.
Eignarhald hugbúnaðarins er ekki selt, yfirfært eða að öðru leyti veitt.
Notaðu ekki neinar aðferðir til að komast að frumkóða eða nokkrum þætti
hugbúnaðarins, endurskapa og dreifa hugbúnaðinum eða breyta
hugbúnaðinum. Þér er heimilt að yfirfæra réttindi og skyldur tengdar
hugbúnaðinum til þriðja aðila, en þá eingöngu með tækinu sem
hugbúnaðurinn fylgdi með, að því gefnu að sá þriðji aðili veiti skriflegt
samþykki sitt fyrir því að verða bundinn af leyfisskilmálunum.
Leyfið gildir eins lengi og tækið er nothæft. Hægt er að fella það úr gildi
með því að yfirfæra skriflega öll réttindi á tækinu til þriðja aðila.
Brjóti notandi gegn ákvæðum og skilmálum þessum fellur leyfið
umsvifalaust úr gildi.
Sony, birgjar þess og leyfisveitendur hafa einir réttindi á, tilkall til og hag af
hugbúnaðinum. Að því marki sem hugbúnaðurinn inniheldur efni eða kóða
frá þriðja aðila skulu slíkir þriðju aðilar hafa réttindi þessara skilmála.
Um leyfi þetta gilda japönsk lög. Þegar það á við skal ofangreint eiga við
um lögbundin réttindi neytenda.
Ef hugbúnaði sem fylgir eða er í boði með tækinu þínu fylgja aukin ákvæði
og skilmálar skulu þeir líka eiga við um eign þína og notkun á
hugbúnaðinum.
Útflutningsreglur
Útflutningsreglur: Tækið og hugbúnaður þess geta verið háð innflutnings eða
útflutningsreglum Evrópusambandsins, Bandaríkjanna eða annarra landa.
Fylgja verður öllum þessum lögum og reglum og fá viðeigandi útflutnings og
innflutningsleyfi sem þarf til afhendingar vörunnar undir þessu samkomulagi.
Án takmarkanna áðurnefnda, og sem dæmi, munt þú ekki vísvitandi flytja út
eða endurflytja annan hluta hugbúnaðars til áfangastaðar skilgreind
9
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
samkvæmt greinum í kafla II af European Council Regulation (Reglur
Evrópuráðsins) (EC) 428/2009 og sérstaklega og án takmarkana, verða að
lúta bandarískri útflutningslögum („EAR“, 15 C.F.R. §§ 730-774, http://
www.bis.doc.gov/) útdeilt af bandaríska viðskiptaráðuneytinu, skrifstofu
iðnaðar og öryggis; og verða að lúta reglum um viðskoti um viðskiptarbann
(30 C.F.R. §§ 500 et. seq., http://www.treas.gov/offices/enforcement/ofac/)
útdeilt af bandarískafjármálaráðuneytinu, skrifstofu utanríkisráðuneytisins.
Takmörkuð ábyrgð
Sony Mobile Communications AB, SE-221 88 Lund, Sweden, eða tengd
fyrirtæki veitt með þessari takmörkuðu ábyrgð fyrir farsímatækið þitt,
upprunalega aukabúnaðinn sem fylgir farsímatækinu þínu og/eða
farsímatölvuvörunni (hér eftir vísað til sem „vara“).
Ef varan þín þar á ábyrgðarþjónustu að halda farðu þá með það til
söluaðilans þar sem það var keypt eða hafðu samband við Sony Center
staðarins (landsgjald getur átt við) eða á
www.sonymobile.com
fyrir frekari
upplýsingar.
Ábyrgð okkar
Háð takmarkaðri ábyrgð, ber Sony ábyrgð að þessi vara sé án galla í
hönnun, efnis og smíði við kaup vörunnar af neytandanum. Þessi takmörkuð
ábyrgð varir í tvö (2) ár frá upprunalegri dagsetningu kaupa á vörunni fyrir
farsímatækið þitt og í eitt (1) ár frá upprunalegri dagsetningu vörunnar á
upprunalegum aukabúnaði (eins og rafhlöðu, hleðslutæki eða handfrjálsa
búnaði) sem getur fylgt tækinu þínu.
Hvað við munum gera
Ef, meðan á ábyrgðartíma stendur, þessi vara hættir að virka undir eðlilegri
notkun, vegna galla í hönnun, efnis eða smíði, löggiltir dreifingaraðilar Sony
eða viðhaldsaðila, í landi/svæði* þar sem varan var keypt, mun, að þeirra
vali, annað hvort gera við, skipta út eða endurgreiða vöruna samkvæmt
skilmálum skráðum hér í.
Sony og viðhaldsaðila áskilja sér rétt til afgreiðslugjalds ef vörunni er skilað
aftur án ábyrgðar samkvæmt skilyrðum hér að neðan.
Athugaðu að sumar persónulegar stillingar, niðurhal og aðrar upplýsingar
geta tapast þegar Sony gerir við vöruna eða skiptir henni út. Í augnablikinu
getur Sony verið hindrað vegna viðeigandi laga, eða aðra reglna eða
tæknilega takmarkanna að taka öryggisafrit af ákveðnu niðurhali. Sony ber
enga ábyrgð á tapi af neins konar upplýsingum og mun ekki bæta fyrir þess
konar tap. Þú ættir alltaf að taka öryggisafrit af öllum upplýsingum af Sony
10
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
vörunni eins og niðurhali, dagbók og tengiliðum áður en þú lætur Sony
vöruna af hendi til viðgerðar eða ef skipta á um hana.
Skilmálar
1. Þessi takmarkaða ábyrgð er aðeins gild ef upprunalega kvittunin fyrir
vörunni, gefin út af viðurkenndum Sony-söluaðila með dagsetningu
kaupanna og raðnúmeri**, fylgir vörunni þegar hún er send til viðgerðar
eða þegar henni er skipt út. Sony áskilur sér rétt til að hafna því að veita
þjónustu á grundvelli ábyrgðar sé búið að fjarlægja þessar upplýsingar eða
hafi þeim verið breytt eftir að varan var upphaflega keypt hjá söluaðila.
2. Ef Sony gerir við eða skiptir um vöruna gildir ábyrgðin fyrir þá gölluðu vöru
sem gert var við eða skipt um einungis þann tíma sem eftir er af
upphaflegum gildistíma ábyrgðar eða í níutíu (90) daga frá dagsetningu
viðgerðar, þ.e. hvort tímabilið sem lengra er. Viðgerð eða skipti geta falið í
sér notkun á viðgerðum vörum sem virka á jafngildan hátt og nýjar. Hlutir
eða íhlutir sem skipt er um verða eign Sony.
3. Ábyrgð þessi nær ekki til bilunar sem stafar af:
Eðlilegu sliti.
Notkunar við aðstæður sem eru utan viðeigandi IP-marka, ef við á,
(þ.m.t. tjón af völdum vökva eða ef vart verður við vökva inni í tækinu
vegna slíkrar notkunar).
Rangrar notkunar ef notkunar sem ekki samræmist leiðbeiningum frá
Sony um notkun og viðhald vörunnar.
Ábyrgðin nær ekki heldur til neins konar bilunar vörunnar vegna óhapps,
breytingar eða endurstillingar á hugbúnaði eða vélbúnaði eða
óviðráðanlegra atburða.
Hægt er að endurhlaða og afhlaða endurhlaðanlega rafhlöðu mörg
hundruð sinnum. Hins vegar mun hún slitna – þetta er ekki galli og
samsvarar eðlilegu sliti. Þegar taltími eða sá tími sem síminn getur verið í
viðbragðsstöðu er greinilega orðinn styttri, er tími til kominn að skipta um
rafhlöðu. Sony mælir með því að aðeins rafhlöður og hleðslutæki sem
Sony hefur samþykkt séu notuð.
Óverulegur munur getur verið á birtustigi skjás og litum í mismunandi
tækjum. Örsmáir dökkir eða ljósir blettir geta verið á skjánum. Það gerist
þegar einstaka punktar hafa bilað og ekki er hægt að laga þá. Tveir bilaðir
pixlar teljast vera viðunandi.
11
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Lítilsháttar munur getur verið á birtustigi skjás og litum í tækjunum. Þetta
er ekki óþekkt og er ekki litið á það sem bilun í einingu myndavélarinnar.
4. Þar sem annar þjónustuaðili en Sony rekur farsímakerfið sem varan er
notuð í ber Sony ekki ábyrgð á rekstri, framboði, langdrægi, þjónustu eða
getu þess kerfis.
5. Þessi ábyrgð gildir ekki um bilun vörunnar vegna uppsetningar, breytinga,
viðgerða eða opnana á vörunni sem aðrir en aðilar sem viðurkenndir eru af
Sony framkvæma.
6. Ábyrgð þessi gildir ekki um bilanir vörunnar vegna notkunar aukahluta eða
annars jaðarbúnaðar sem er ekki Sony aukabúnaður sem ætlaður er til
notkunar með vörunni.
Sony ber ekki nokkra ábyrgð, beina eða óbeina, á göllum sem verður á
vörunni eða yfirborði tækja vegna vírusa, trjójuhesta, njósnabúnaðs eða
annars skaðlegs hugbúnaðar. Sony mælir sterklega með að þú setjir upp
viðeigandi veiruvörn fyrir vöruna þína og jaðartæki sem tengjast við hana,
eins og við á, og uppfærir hana reglulega til að vernda betur tækið þitt.
Hins vegar er ljóst að slíkur hugbúnaður getur aldrei verndað vöruna eða
jaðartæki hennar að fullu og Sony afsalar sér öllum ábyrgðum, beinum eða
óbeinum, ef slík vírusvörn virkar ekki sem skyldi.
7. Sé átt við einhver innsigli á vörunni fellur ábyrgðin úr gildi.
8. ENGAR BEINAR ÁBYRGÐIR GILDA, HVORKI SKRIFLEGAR NÉ
MUNNLEGAR, AÐRAR EN ÞESSI TAKMARKAÐA ÁBYRGÐ. ÖLL ÓBEIN
ÁBYRGÐ, Þ.M.T. ÁN TAKMARKANA ÓBEIN ÁBYRGÐ Á SELJANLEIKA
EÐA NOTAGILDI Í TILTEKNUM TILGANGI, TAKMARKAST VIÐ
GILDISTÍMA ÞESSARAR TAKMÖRKUÐU ÁBYRGÐAR. UNDIR ENGUM
KRINGUMSTÆÐUM SKAL FALLA SKAÐABÓTASKYLDA Á SONY EÐA
LEYFISHAFA ÞESS VEGNA TILFALLANDI EÐA AFLEIDDS TJÓNS AF
NOKKRU TAGI, Þ.M.T. EN EKKI TAKMARKAÐ VIÐ HAGNAÐARTAP EÐA
TJÓN Á VIÐSKIPTUM. ÞETTA GILDIR AÐ ÞVÍ MARKI SEM HEIMILT ER
AÐ HAFNA SLÍKRI SKAÐABÓTASKYLDU Á GRUNDVELLI LAGA.
Sum lönd/ríki heimila ekki útilokun eða takmörkun á beinni eða óbeinni
skaðabótarábyrgð, eða takmörkun á gildistíma óbeinnar ábyrgðar, og gildir
þá ofangreind útilokun eða takmörkun ábyrgðar ekki.
12
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Veitt ábyrgð hefur ekki áhrif á lögbundin réttindi neytandans skv.
viðeigandi lögum sem í gildi eru, né á réttindi neytandans gagnvart söluaðila
á grundvelli sölu-/kaupsamnings þeirra.
Ákvæði fyrir tiltekin lönd
Hafir þú keypt vöruna í landi sem tilheyrir Evrópska efnahagssvæðinu (EES)
eða í Sviss eða Tyrklandi, og hafi varan verið ætluð til sölu í EES eða
Tyrklandi eða Sviss, getur þú fengið þjónustu fyrir vöruna í öllum EES-
löndum, Tyrklandi og Sviss samkvæmt ábyrgðarskilmálunum sem gilda í
landinu þar sem þú þarfnast þjónustu, að því gefnu að viðurkenndur Sony-
dreifingaraðili selji sömu vöruna í landinu. Viljir þú komast að því hvort varan
sé seld í landinu þar sem þú ert skaltu hringja í viðkomandi Sony-
þjónustumiðstöð. Athugið að sum þjónusta er e.t.v. ekki í boði annars staðar
en þar sem varan var keypt, t.d. ef innihald eða yfirborð vörunnar er öðruvísi
en í sambærilegum gerðum sem seldar eru í öðrum löndum. Athugið enn
fremur að stundum er ekki hægt að gera við vörur með læstu SIM-korti.
** Í sumum löndum/svæðum er e.t.v. beðið um frekari upplýsingar (t.d. gilt
ábyrgðarskírteini).
Vörumerki, viðurkenningar og höfundarréttur
©2015 Sony Mobile Communications Inc. og tengdir aðilar. Allur réttur
áskilinn.
Xperia er vöruheiti eða skráð vörumerki Sony Mobile Communications
Inc.
Sony er vörumerki eða skráð vörumerki Sony Corporation.
Bluetooth er vörumerki eða skráð vörumerki Bluetooth SIG Inc. og
sérhver notkun Sony á því er samkvæmt leyfi.
Öll vöru- og fyrirtækjaheiti sem nefnd eru hér eru vörumerki eða skráð
vörumerki viðkomandi eiganda.
Allur réttur sem ekki er veittur skýlaust í handbók þessari er áskilinn.
Nánari upplýsingar er að finna á
www.sonymobile.com
.
13
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
www.sonymobile.com
Sony Mobile Communications Inc.
1-8-15 Konan, Minato-ku, Tokyo 108-0075, Japan
©2015
Important information
Sony Consumer Web site
At
www.sonymobile.com/support
there is a support section where help and tips are only a
few clicks away. Here you will find the latest computer software updates and tips on how to
use your product more efficiently.
Service and support
You have access to a portfolio of exclusive service advantages such as:
Global and local Web sites providing support.
A global network of Contact Centers.
An extensive network of Sony service partners.
A warranty period. Learn more about the warranty conditions in the
Limited Warranty
section.
At
www.sonymobile.com/support
or
www.sonymobile.com/contact
, you can find the latest
support tools and information. For operator-specific services and features, please contact
your network operator.
You can also contact our Contact Centers or contact your local dealer. (Calls are charged
according to national rates, including local taxes, unless it is a toll-free number.)
If your product needs service, please contact the dealer from whom it was purchased, or
one of our service partners. To make a claim under the limited warranty, proof of purchase is
required.
Guidelines for Safe and Efficient Use
Please follow these guidelines. Failure to do so might entail a potential health risk or
product malfunction. If in doubt as to its proper function, have the product checked
by a certified service partner before charging or using it.
Recommendations for care and safe use of our products
Handle with care and keep in a clean and dust-free place.
Warning! May explode if disposed of in fire.
Do not use in environments where relevant IP rating limitations, if applicable, are exceeded
(including excess depths and/or pressures of liquid and/or dust) or expose to excess
humidity.
For optimum performance, the product should not be operated in temperatures
below -10°C(+14°F) or above +45°C(+113°F). Do not expose the battery to
temperatures above +60°C(+140°F).
Do not expose to flames or lit tobacco products.
Do not drop, throw or try to bend the product.
2
This is an Internet version of this publication. © Print only for private use.
Do not paint or attempt to disassemble or modify the product. Only Sony
authorised personnel should perform service.
Consult with authorised medical staff and the instructions of the medical device
manufacturer before using the product near pacemakers or other medical devices or
equipment.
Discontinue use of electronic devices, or disable the radio transmitting functionality of the
device, where required or requested to do so.
Do not use where a potentially explosive atmosphere exists.
Do not place the product, or install wireless equipment, in the area above an air bag in a
car.
Caution: Cracked or broken displays may create sharp edges or splinters that could be
harmful upon contact.
Do not use a Bluetooth Headset in positions where it is uncomfortable or will be subject to
pressure.
Avoid contact against your skin for longer periods. The heat generated when your device is
transmitting can irritate your skin. It is recommended to use a headset for long phone calls.
Children
Warning! Keep out of the reach of children. Do not allow children to play with mobile
devices or accessories. They could hurt themselves or others. Products may contain
small parts that could become detached and create a choking hazard.
Power supply (Charger)
Connect the charger to power sources as marked on the product. Do not use outdoors or in
damp areas. Do not alter or subject the cord to damage or stress. Unplug the unit before
cleaning it. Never alter the plug. If it does not fit into the outlet, have a proper outlet installed
by an electrician. When a power supply is connected there is a small drain of power. To
avoid this small energy waste, disconnect the power supply when the product is fully
charged. Use of charging devices that are not Sony branded may pose increased safety
risks.
Battery
New or idle batteries can have short-term reduced capacity. Fully charge the battery before
initial use. Use for the intended purpose only. Charge the battery in temperatures between
+5°C(+41°F) and +45°C(+113°F). Do not put the battery into your mouth. Do not let the
battery contacts touch another metal object. Turn off the product before removing the
battery. Performance depends on temperatures, signal strength, usage patterns, features
selected and voice or data transmissions. Only Sony service partners should remove or
replace built-in batteries. Use of batteries that are not Sony branded may pose increased
3
This is an Internet version of this publication. © Print only for private use.
safety risks. Replace the battery only with another Sony battery that has been qualified with
the product per the standard IEEE-1725. Use of an unqualified battery may present a risk of
fire, explosion, leakage or other hazard.
Personal medical devices
Mobile devices / devices with radio transmitters may affect implanted medical equipment.
Reduce risk of interference by keeping a minimum distance of 15 cm(6 inches) between the
Sony product and the medical device. Use the Sony device at your right ear, when
applicable. Do not carry the device in your breast pocket. Turn off the device if you suspect
interference. For use in proximity to personal medical devices, please consult a physician
and the device manufacturer.
Driving
In some cases, vehicle manufacturers may forbid the use of mobile devices in their vehicles
unless a handsfree kit with an external antenna supports the installation. Check with the
vehicle manufacturer's representative to be sure that a mobile device or Bluetooth handsfree
will not affect the electronic systems in the vehicle. Full attention should be given to driving
at all times and local laws and regulations restricting the use of wireless devices while driving
must be observed.
GPS/Location based functions
Some products provide GPS/Location based functions. Location determining functionality is
provided “As is” and “With all faults”. Sony does not make any representation or warranty as
to the accuracy of such location information.
Use of location-based information by the device may not be uninterrupted or error free and
may additionally be dependent on network service availability. Please note that functionality
may be reduced or prevented in certain environments such as building interiors or areas
adjacent to buildings.
Caution: Do not use GPS functionality in a manner which causes distraction from driving.
Emergency calls
Calls cannot be guaranteed under all conditions. Never rely solely upon Sony Mobile devices
for essential communication. Calls may not be possible in all areas, on all networks, or when
certain network services and/or mobile device features are used. Please note that some
Sony devices are not capable of supporting voice calls, including emergency calls.
Antenna
Use of antenna devices not marketed by Sony could damage the mobile device, reduce
performance, and produce Specific Absorption Rate (SAR) levels above the established
limits. Do not cover the antenna with your hand as this affects call quality, power levels and
can shorten talk and standby times.
Radio Frequency (RF) exposure and Specific Absorption Rate (SAR)
When the mobile device or Bluetooth handsfree functionality is turned on, it emits low levels
of radio frequency energy. International safety guidelines have been developed through
periodic and thorough evaluation of scientific studies. These guidelines establish permitted
levels of radio wave exposure. The guidelines include a safety margin designed to assure the
safety of all persons and to account for any variations in measurements.
Specific Absorption Rate (SAR) is used to measure radio frequency energy absorbed by the
body when using a mobile device. The SAR value is determined at the highest certified
4
This is an Internet version of this publication. © Print only for private use.
power level in laboratory conditions, but because the device is designed to use the minimum
power necessary to access the chosen network, the actual SAR level can be well below this
value. There is no proof of difference in safety based on difference in SAR value.
Products with radio transmitters sold in the US must be certified by the Federal
Communications Commission (FCC). When required, tests are performed when the device is
placed at the ear and when worn on the body. For body-worn operation, the device has been
tested when positioned a minimum of 15 mm from the body without any metal parts in the
vicinity of the device or when properly used with an appropriate Sony accessory and worn
on the body. When operating with “Hotspot” functionality engaged, a separation distance of
10 mm was used.
For more information about SAR and radio frequency exposure, go to:
http://
blogs.sonymobile.com/about-us/sustainability/health-and-safety/sar/
.
Flight mode
Bluetooth and Wireless Local Area Network (WLAN) functionality, if available in the device,
can be enabled in Flight mode but may be prohibited onboard aircraft or in other areas
where radio transmissions are prohibited. In such environments, please seek proper
authorisation before enabling Bluetooth or WLAN functionality even in Flight mode.
Malware
Malware (short for malicious software) is software that can harm device. Malware or harmful
applications can include viruses, worms, spyware, and other unwanted programs. While the
device does employ security measures to resist such efforts, Sony does not warrant or
represent that the device will be impervious to the introduction of malware. You can however
reduce the risk of malware attacks by using care when downloading content or accepting
applications, refraining from opening or responding to messages from unknown sources,
using trustworthy services to access the Internet, and only downloading content to the
mobile device from known, reliable sources.
Accessories
Use only Sony branded original accessories and certified service partners. Sony does not
test third-party accessories. Accessories may influence RF exposure, radio performance,
loudness, electric safety and other areas. Third-party accessories and parts may pose a risk
to your health or safety or decrease performance.
Accessible Solutions/Special Needs
You can use your TTY terminal with your Sony Mobile device. For information on
accessibility features and solutions for persons with special needs, please visit
blogs.sonymobile.com/about-us/sustainability/accessibility
or contact Sony Mobile at
1-866-766-9374.
Disposal of Old Electrical and Electronic Equipment (Applicable in the
European Union and other European countries with separate collection
systems)
This symbol on the device or on its packaging indicates that this device shall not be treated
as household waste. Instead it shall be handed over to the appropriate collection point for
the recycling of electrical and electronic equipment.
By ensuring this device is disposed of correctly, you will help prevent potential negative
consequences for the environment and human health, which could otherwise be caused by
inappropriate waste handling of this device. The recycling of materials will help to conserve
5
This is an Internet version of this publication. © Print only for private use.
natural resources. For more detailed information about recycling of this device, please
contact your local Civic office, your household waste disposal service, or the shop where
you purchased the device.
Memory card
If the product comes complete with a removable memory card, it is generally compatible
with the handset purchased but may not be compatible with other devices or the capabilities
of their memory cards. Check other devices for compatibility before purchase or use. If the
product is equipped with a memory card reader, check memory card compatibility before
purchase or use.
Memory cards are generally formatted prior to shipping. To reformat the memory card, use a
compatible device. Do not use the standard operating system format when formatting the
memory card on a PC. For details, refer to the operating instructions of the device or Sony
contact center.
SIM card
If your device is equipped with a standard-sized SIM card slot, inserting an incompatible SIM
card (for example, a micro SIM card, a micro SIM card with a non-Sony adapter, or a
standard SIM card cut into a micro SIM card size) in the SIM card slot may damage your SIM
card or your device permanently. Sony does not warrant and will not be responsible for any
damage caused by use of incompatible or modified SIM cards.
Warning!
If the device requires an adapter for insertion into the handset or another device, do not
insert the card directly without the required adapter.
Precautions on memory card use
Do not expose the memory card to moisture.
Do not touch terminal connections with your hand or any metal object.
Do not strike, bend, or drop the memory card.
Do not attempt to disassemble or modify the memory card.
Do not use or store the memory card in humid or corrosive locations or in excessive heat
such as a closed car in summer, in direct sunlight or near a heater, etc.
Do not press or bend the end of the memory card adapter with excessive force.
Do not let dirt, dust, or foreign objects get into the insert port of any memory card adapter.
Check you have inserted the memory card correctly.
Insert the memory card as far as it will go into any memory card adapter needed. The
memory card may not operate properly unless fully inserted.
We recommend that you make a backup copy of important data. We are not responsible
for any loss or damage to content you store on the memory card.
6
This is an Internet version of this publication. © Print only for private use.
Recorded data may be damaged or lost when you remove the memory card or memory
card adapter, turn off the power while formatting, reading or writing data, or use the
memory card in locations subject to static electricity or high electrical field emissions.
Protection of personal information
Erase personal data before disposing of the product. To delete data, perform a master reset.
Deleting data from the memory of the device does not ensure that it cannot be recovered.
Sony does not warrant against recovery of information and does not assume responsibility
for disclosure of any information even after a master reset.
For Devices Supporting 3D Viewing capabilities
In viewing 3D images shot with this device, if applicable, on a 3D-compatible monitor, you
may experience discomfort in the form of eye strain, fatigue, or nausea. To prevent these
symptoms, we recommend that you take regular breaks. However, you need to determine for
yourself the length and frequency of breaks you require, as they vary according to the
individual. If you experience any type of discomfort, stop viewing the 3D images until you
feel better, and consult a physician as necessary. Also refer to the operating instructions
supplied with the device or software you have connected or are using with this device. Note
that a child’s eyesight is still at the development stage (particularly children below the age of
6). Consult a pediatrician or ophthalmologist before letting your child view 3D images, and
make sure he/she observes the above precautions when viewing such images.
Loudness warning!
Avoid volume levels that may be harmful to your hearing.
End user licence agreement
Software delivered with this device and its media is owned by Sony Mobile Communications
Inc., and/or its affiliated companies and its suppliers and licensors.
Sony grants you a non-exclusive limited licence to use the software solely in conjunction
with the device on which it is installed or delivered. Ownership of the software is not sold,
transferred or otherwise conveyed.
Do not use any means to discover the source code or any component of the software,
reproduce and distribute the software, or modify the software. You are entitled to transfer
rights and obligations to the software to a third party, solely together with the device with
which you received the software, provided the third party agrees in writing to be bound by
the terms of this Licence.
This licence exists throughout the useful life of this device. It can be terminated by
transferring your rights to the device to a third party in writing.
Failure to comply with any of these terms and conditions will terminate the licence
immediately.
Sony and its third party suppliers and licensors retain all rights, title and interest in and to
the software. To the extent that the software contains material or code of a third party, such
third parties shall be beneficiaries of these terms.
This licence is governed by the laws of Japan. When applicable, the foregoing applies to
statutory consumer rights.
In the event software accompanying or provided in conjunction with your device is
provided with additional terms and conditions, such provisions shall also govern your
possession and usage of the software.
7
This is an Internet version of this publication. © Print only for private use.
Export regulations
Export regulations: The device or software may be subject to import and export regulations
of the European Union, the United States and other countries. You will comply with these
applicable laws and regulations and will obtain and maintain any export and import license
required for the delivery of goods to you under this Agreement. Without limiting the
foregoing, and as an example, you will not knowingly export or re-export goods to
destinations identified pursuant to Articles in Chapter II of European Council Regulation (EC)
428/2009 and specifically, and without limitation, you will also comply with U.S. government
Export Administration Regulations (“EAR”, 15 C.F.R. §§ 730-774, http://www.bis.doc.gov/)
administered by Department of Commerce, Bureau of Industry and Security and economic
sanctions regulations (30 C.F.R. §§ 500 et. seq., http://www.treas.gov/offices/enforcement/
ofac/) administered by the U.S. Department of Treasury, Office of Foreign Assets Control.
Limited Warranty
Sony Mobile Communications AB, SE-221 88 Lund, Sweden, or its local affiliated company,
provides this Limited Warranty for your mobile device, original accessory delivered with your
mobile device, and/or your mobile computing product (hereinafter referred to as “Product”).
Should your Product need warranty service, please return it to the dealer from whom it was
purchased, or contact your local Sony Contact Center (national rates may apply) or visit
www.sonymobile.com
to get further information.
Our warranty
Subject to the conditions of this Limited Warranty, Sony warrants this Product to be free
from defects in design, material and workmanship at the time of its original purchase by a
consumer. This Limited Warranty will last for a period of two (2) years as from the original
date of purchase of the Product for your mobile device, and for a period of one (1) year
following the original purchase date of the Product for all original accessories (such as the
battery, charger or handsfree kit) which may be delivered with your device.
What we will do
If, during the warranty period, this Product fails to operate under normal use and service, due
to defects in design, materials or workmanship, Sony authorised distributors or service
partners, in the country/region* where you purchased the Product, will, at their option, either
repair, replace or refund the purchase price of the Product in accordance with the terms and
conditions stipulated herein.
Sony and its service partners reserve the right to charge a handling fee if a returned Product
is found not to be under warranty according to the conditions below.
Please note that some of your personal settings, downloads and other information may be
lost when your Sony Product is repaired or replaced. At present, Sony may be prevented by
applicable law, other regulation or technical restrictions from making a backup copy of
certain downloads. Sony does not take any responsibility for any lost information of any kind
and will not reimburse you for any such loss. You should always make backup copies of all
the information stored on your Sony Product such as downloads, calendar and contacts
before handing in your Sony Product for repair or replacement.
Conditions
1. This Limited Warranty is valid only if the original proof of purchase for this Product issued
by a Sony authorised dealer specifying the date of purchase and serial number**, is
8
This is an Internet version of this publication. © Print only for private use.
presented with the Product to be repaired or replaced. Sony reserves the right to refuse
warranty service if this information has been removed or changed after the original
purchase of the Product from the dealer.
2. If Sony repairs or replaces the Product, the repair for the defect concerned, or the
replaced Product shall be warranted for the remaining time of the original warranty period
or for ninety (90) days from the date of repair, whichever is longer. Repair or replacement
may involve the use of functionally equivalent reconditioned units. Replaced parts or
components will become the property of Sony.
3. This warranty does not cover any failure of the Product that is due to:
Normal wear and tear.
Use in environments where relevant IP rating limitations, if applicable, are exceeded
(including liquid damage or the detection of liquid inside the device resulting from such
use).
Misuse or failure to use in accordance with the Sony instructions for use and
maintenance of the Product.
Nor does this warranty cover any failure of the Product due to accident, software or
hardware modification or adjustment, or acts of God.
A rechargeable battery can be charged and discharged more than a hundred times.
However, it will eventually wear out – this is not a defect and corresponds to normal wear
and tear. When the talk-time or standby time is noticeably shorter, it is time to replace the
battery. Sony recommends that you use only batteries and chargers approved by Sony.
Minor variations in display brightness and colour may occur between devices. There
may be tiny bright or dark dots on the display. It occurs when individual dots have
malfunctioned and can not be adjusted. Two defective pixels are deemed acceptable.
Minor variations in camera image appearance may occur between devices. This is
nothing uncommon and is not regarded as a defective camera module.
4. Since the cellular system on which the Product is to operate is provided by a carrier
independent from Sony, Sony will not be responsible for the operation, availability,
coverage, services or range of that system.
5. This warranty does not cover Product failures caused by installations, modifications, or
repair or opening of the Product performed by a non-Sony authorised person.
6. The warranty does not cover Product failures which have been caused by use of
accessories or other peripheral devices which are not Sony branded original accessories
intended for use with the Product.
Sony disclaims any and all warranties, whether express or implied, for failures caused to
the Product or peripheral devices as a result of viruses, trojan horses, spyware, or other
malicious software. Sony strongly recommends that you install appropriate virus protection
software on your Product and any peripheral devices connected to it, as available, and
update it regularly, to better protect your device. It is understood, however, that such
software will never fully protect your Product or its peripheral devices and Sony disclaims
all warranties, whether express or implied, in case of failure by such antivirus software to
fulfil its intended purpose.
9
This is an Internet version of this publication. © Print only for private use.
7. Tampering with any of the seals on the Product will void the warranty.
8. THERE ARE NO EXPRESS WARRANTIES, WHETHER WRITTEN OR ORAL, OTHER THAN
THIS LIMITED WARRANTY. ALL IMPLIED WARRANTIES, INCLUDING WITHOUT
LIMITATION THE IMPLIED WARRANTIES OF MERCHANTABILITY OR FITNESS FOR A
PARTICULAR PURPOSE, ARE LIMITED TO THE DURATION OF THIS LIMITED
WARRANTY. IN NO EVENT SHALL SONY OR ITS LICENSORS BE LIABLE FOR
INCIDENTAL OR CONSEQUENTIAL DAMAGES OF ANY NATURE WHATSOEVER,
INCLUDING BUT NOT LIMITED TO LOST PROFITS OR COMMERCIAL LOSS TO THE
FULL EXTENT THOSE DAMAGES CAN BE DISCLAIMED BY LAW.
Some countries/states do not allow the exclusion or limitation of incidental or consequential
damages, or limitation of the duration of implied warranties, so the preceding limitations or
exclusions may not apply to you.
The warranty provided does not affect the consumer’s statutory rights under applicable
legislation in force, nor the consumer’s rights against the dealer arising from their sales /
purchase contract.
Country specific terms
If you have purchased your Product in a country member of the European Economic Area
(EEA) or in Switzerland or the Republic of Turkey, and such Product was intended for sale in
the EEA or in Switzerland or in Turkey, you can have your Product serviced in any EEA
country or in Switzerland or in Turkey, under the warranty conditions prevailing in the country
in which you require servicing, provided that an identical Product is sold in such country by
an authorised Sony distributor. To find out if your Product is sold in the country you are in,
please call the local Sony Contact Center. Please observe that certain services may not be
available outside the country of original purchase, for example, due to the fact that your
Product may have an interior or exterior which is different from equivalent models sold in
other countries. Please note in addition that it may sometimes not be possible to repair SIM-
locked Products.
Our goods come with guarantees that cannot be excluded under the Australian Consumer
Law. If you purchased your product in Australia, you are entitled to a replacement or refund
for a major failure and compensation for any other reasonably foreseeable loss or damage.
You are also entitled to have the goods repaired or replaced if the goods fail to be of
acceptable quality and the failure does not amount to a major failure. For warranty service in
Australia, please contact 1300 650 050 or Sony Service Centre, Unit 4 / 189 Woodville Road
Villawood NSW 2163.
** In some countries/regions additional information (such as a valid warranty card) may be
requested.
Trademarks, acknowledgements and copyright
©2015 Sony Mobile Communications Inc. and its affiliated entities. All rights reserved.
Xperia is a trademark or registered trademark of Sony Mobile Communications Inc.
Sony is a trademark or a registered trademark of Sony Corporation.
Bluetooth is a trademark or a registered trademark of Bluetooth SIG Inc. and any use of such
mark by Sony is under license.
10
This is an Internet version of this publication. © Print only for private use.
All product and company names mentioned herein are the trademarks or registered
trademarks of their respective owners.
Any rights not expressly granted herein are reserved. Visit
www.sonymobile.com
for more
information.
11
This is an Internet version of this publication. © Print only for private use.
www.sonymobile.com
Sony Mobile Communications Inc.
1-8-15 Konan, Minato-ku, Tokyo 108-0075, Japan
1222-9269.10

Navigation menu